Hreinlætisvörur

Blindravinnustofan pakkar hreinlætisvörum sem seldar eru í öllum helstu matvöruverslunum landsins undir merki Blindravinnustofunnar. Af stórum verslunarkeðjum þá bjóða meðal annars eftirfarandi verslanir vörur Blindravinnustofunnar til sölu: Bónus, Hagkaup og N1.

Hægt er að sjá allt úrval inn á vef Ó. Johnsson & Kaber Ísam 

hér fyrir neðan