Vörumerking

Blindravinnustofan tekur að sér að merkja ýmsar vörur sem dæmi með íslenskum varúðarmerkingum, íslenskum leiðbeiningum o.s.frv. Dæmi um vörur eru sápur og hreinsiefni, gosdrykkir, sælgæti og snakk.